Þjónusta

Logia leggur áherslu á samningarétt , réttargæslu og fjármunarétt

Skuldbinding

Guðrún leggur áherslu á að þjónusta viðskiptavini stofunnar með faglegum og heiðarlegum hætti.

Persónuleg þjónusta

Kostirnir við það að skipta við litla stofu eru þeir að viðskiptavinir stofunnar geta treyst því að tekist er á við öll mál af einbeitni og athygli. Yfirsýn yfir hagsmuni hvers og eins eru tryggðir með því að Guðrún tekur sjálf við hverju máli. Hún stýrir öllum stigum málaferlis og tekur allar ákvarðanir í samráði við viðskiptavini sína. Auk þess að vera viss um að fá alltaf persónulega þjónustu, hefur Guðrún sterk sambönd við reynda lögmenn sem hún getur tengt inn í mál ef þörf krefur, án þess að missa yfirsýn.