Velkomin/n á vef Logia Lögmannsstofu

Logia Lögmannsstofa er persónuleg lögmannsstofa, staðsett í Lágmúla 7.

Logia Lögmannsstofa býður upp á alhliða lögfræðiþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki, og leggur áherslu á faglega og persónulega þjónustu á öllum sviðum lögfræðinnar.

Auk þess að fást við almenna þekkingu og ráðgjöf á sviði lögfræðinnar er Logia með sérhæfingu í samningarétt , réttargæslu, fjármunarétt, erfðarétt og skiptum.

Hafðu samband ef þú heldur að Logia geti hjálpað þér!